Heimsmarkaðsverð á niðurleið

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað heldur í dag vegna frétta um að Kínverjar hafi dregið úr hagvaxtarspá sinni.

Í New York hefur verið á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 87 sent og er 105,83 Bandaríkjadalir tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent-Norðursjávarolíu lækkað um 44 sent og er 123,21 dalur tunnan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK