Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað heldur í dag vegna frétta um að Kínverjar hafi dregið úr hagvaxtarspá sinni.
Í New York hefur verið á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 87 sent og er 105,83 Bandaríkjadalir tunnan.
Í Lundúnum hefur verð á Brent-Norðursjávarolíu lækkað um 44 sent og er 123,21 dalur tunnan.