Laun bankastjóra 37,1 milljón

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, var með 37,1 milljón króna í laun frá bankanum í fyrra. Það samsvarar því að hann hafi fengið rúmar þrjár milljónir króna í laun á mánuði. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans.

Þar kemur fram að Monica Caneman, stjórnarformaður Arion banka, hafi verið með 16,1 milljón í laun í fyrra fyrir stjórnarsetu í bankanum og Guðrún Johnsen, varaformaður stjórnar, fékk níu milljónir króna greiddar fyrir stjórnarsetuna líkt og Måns Höglund sem einnig situr í stjórn bankans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK