Landsbanki hagnast mikið á verðbólgu

Landsbanki hagnast mikið á verðbólgu.
Landsbanki hagnast mikið á verðbólgu. mbl.is/Hjörtur

Verðtryggingarmisvægi Landsbankans – verðtryggðar eignir umfram skuldir – hefur aukist um 132% frá árinu 2009. Við árslok 2011 nam misvægið tæpum 129 milljörðum króna, eða sem nemur 65% af eigin fé bankans.

Í umfjöllun um þetta mál í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram, að miðað við núverandi misvægi skapar 6,4% verðbólga, eins og hún mælist í dag, bankanum hagnað upp á 8,3 milljarða á ársgrundvelli. Það er um helmingur af hagnaði bankans 2011. Að öðru óbreyttu hefur bankinn því talsverðan hag af því að verðbólga aukist.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK