Efnahagsbati meiri í Bandaríkjunum en ESB

Reuters

Samkvæmt mati Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) ræðst á fyrst sex mánuðum þessa árs hvort gjá eigi eftir að myndast á milli hagkerfa Bandaríkjanna og Evrópusambandsins.

Fram kemur á fréttavefnum Euobserver.com að á meðan efnahagslíf Bandaríkjanna sé að ná sér á strik að mati OECD gangi það erfiðlega innan Evrópusambandsins.

Þá segir stofnunin telji að samdráttur sé framundan í efnahagslífi Ítalíu og Frakklandi en þýska hagkerfið muni hins vegar vaxa um 0,1% á fyrstu sex mánuðum ársins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK