Fagnar stækkun björgunarsjóðs

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Reuters

Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, fagnaði í gær stækkun björgunarsjóða evrusvæðisins í 700 milljarða evra og sagði að það yrði til þess að styðja við getu AGS til þess að auka þá fjármuni sem sjóðurinn hafi til ráðstöfunar í þágu allra aðildarríkja hans.

Fjallað er um þetta á fréttavefnum Euobserver.com og þess ennfremur getið að AGS hafi lengi lagt áherslu á nauðsyn þess að stækka björgunarsjóði evrusvæðisins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK