Sala á nýjum bílum tvöfaldast milli ára

Nýir bílar bíða tollafgreiðslu á hafnarbakka.
Nýir bílar bíða tollafgreiðslu á hafnarbakka. mbl.is/Árni Sæberg

Sala á nýjum bílum var 93% meiri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en hún var á sama tímabili í fyrra. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs voru skráðir 1.153 nýir bílar en þeir voru 597 í fyrra.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar,  eitthvað að gerast á markaðnum. „En þetta er vöxtur upp úr mjög litlu,“ segir hann. Þá geti bílaleigubílar vegið þungt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK