Heildsölumarkaður fyrir raforku opnaður

Raflínur í Hvalfirði.
Raflínur í Hvalfirði. mbl.is/ÞÖK

Stefnt er að því að opna heild­sölu­markað fyr­ir raf­orku næsta haust og af því til­efni verður efnt til málþings á Hót­el Grand í Reykja­vík dag­ana 11.-12. apríl nk.

Í um­fjöll­un um þetta mál í viðskipta­blaði Morg­un­blaðsins í dag kem­ur fram, að markaður sem þessi hef­ur lengi verið í und­ir­bún­ingi og hef­ur verið horft til heild­sölu­markaðar Nor­dpool á Norður­lönd­un­um og Þýskalandi sem fyr­ir­mynd­ar en með til­komu hans lækkaði verð á raf­orku til neyt­enda. Hef­ur markaður­inn þótt virka mjög vel fyr­ir alla aðila.

„Með þess­ari ráðstefnu erum við að vekja áhuga og umræðu um slík­an markað,“ seg­ir Garðar Lárus­son hjá Landsneti sem held­ur málþingið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK