Liv í stjórn Wow

Liv Bergþórsdóttir
Liv Bergþórsdóttir

Liv Bergþórs­dótt­ir hef­ur tekið sæti í stjórn WOW air.

Hún er fram­kvæmda­stjóri fjar­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins Nova og hef­ur gegnt því starfi und­an­far­in 5 ár. Liv var áður fram­kvæmda­stjóri farsíma­fyr­ir­tæk­is­ins Sko en þar áður gegndi hún starfi fram­kvæmda­stjóra sölu- og markaðassviðs hjá Og Voda­fo­ne og þar áður hjá Tali.

„Það er gam­an að fá tæki­færi til að taka þátt í upp­bygg­inu nýs fé­lags og nú í flugrekstri. WOW air ætl­ar sér stóra hluti og ég hlakka til að vinna með þeim að því verk­efni,“ seg­ir  Liv í frétta­til­kynn­ingu.

WOW air mun fljúga til 13 áfangastaða í Evr­ópu frá og með byrj­un júní. Stjórn­ar­formaður WOW air er Skúli Mo­gensen.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK