Matsfyrirtækið Fitch segir að ef Grikkir segi skilið við evruna þá muni Fitch að öllum líkindum breyta horfum á lánshæfismati annarra ríkja á evrusvæðinu í neikvæðar.
Kýpur, Frakkland, Írland, Ítalía, Portúgal, Spánn, Slóvenía og Belgíu eru þau ríki sem eiga í mestri hættu á að lánshæfiseinkunnin verði lækkuð, að því er segir á vef EUobserver.