Fjárfestar flýja evruna

Evrur
Evrur AP

Evr­an hef­ur ekki verið lægri gagn­vart Banda­ríkja­dal í fjóra mánuði og virðist sem fjár­fest­ar séu að flýja evr­una í ör­ugg­ara skjól á gjald­eyr­is­markaði þar sem enn rík­ir óvissa um hvort Grikk­ir verði áfram á evru-svæðinu.

Evr­an var skráð á 1,2715 Banda­ríkja­dali um níu leytið í kvöld sam­an­borið við 1,2728 dali í gær­kvöldi á gjald­eyr­is­markaði í New York. Fyrr í dag fór evr­an um tíma niður í 1,2681 dal sem er lægsta gildi henn­ar frá því 16. janú­ar sl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK