Lækka lánshæfi 16 spænskra banka

Santander er stærsti banki Spánar.
Santander er stærsti banki Spánar. Reuters

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn 16 spænskra banka um einn til þrjá flokka. Matsfyrirtækið segir að áframhaldandi efnahagssamdráttur á Spáni og lækkað lánshæfi spænskra stjórnvalda hafi leitt til þess að einkunn bankanna var færð niður.

Einkunn Santander, stærsta banka landsins, var lækkuð um þrjá flokka í A3 og einkunn BBVA, næst stærsta banka Spánar, var einnig lækkuð um þrjá flokka og er einnig A3.

Banesto og CaixaBank lækkuðu um tvo flokka, eða í A3.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK