Horfurnar verri en áður var talið

Christine Lagarde flutti erindi á Nikkei Special Forum í Tókýó …
Christine Lagarde flutti erindi á Nikkei Special Forum í Tókýó í dag AFP

Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, varaði í dag við því að efnahagslíf heimsins væri að hægja á sér og að sjóðurinn myndi fljótlega birta nýja hagvaxtarspá sem sýndi verri horfur en fyrri spár. 

Lagarde segir að ljóst sé að horfurnar eru mun verri en þær voru fyrir þremur mánuðum síðan er AGS birti síðustu hagvaxtarspá sína.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK