Mikil lækkun í Evrópu

Miklar lækkanir voru í kauphöllum í Evrópu í dag
Miklar lækkanir voru í kauphöllum í Evrópu í dag AFP

Allar tölur í Evrópu voru rauðar við lokun markaða í dag. Skýrsla um stöðu atvinnumála í Bandaríkjunum er talin meginástæða þessarar lækkunar. 

FTSE 100 í London fór niður um 0,53%, DAX 30 í Frankfurt lækkaði um 1,92% og CAC 40 í París lækkaði um 1,88% á sama tíma og IBEX 35 í Madríd féll um 3%. Hlutabréf eins stærsta banka Evrópu og stærsta lánveitanda á evrusvæðinu, hins spænska Banco Santander, féllu um 3,43% eftir viðskipti dagsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK