Lækkanir í Evrópu og Bandaríkjunum

Það voru lækkanir í kauphöllum um allan heim í dag.
Það voru lækkanir í kauphöllum um allan heim í dag. AFP

Lækkanir hafa einkennt markaði um allan heim í dag. Í Evrópu lækkuðu allar helstu vísitölurnar nokkuð. IBEX 35 í Madrid var þar fremst í flokki og fór niður um 0,75% og endaði í 6.688,30 stigum en FTSE 100 í London fór niður um 0,62% og stóð í 5.627,33 stigum í lok dags. DAX 30 í Frankfurt fór niður um 0,35% og CAC 40 í París lækkaði um 0,38%

Í Bandaríkjunum á hádegi hafði Dow Jones fallið um 0,56%, S&P 500 farið niður um 0,53% og Nasdaq gefið eftir 0,49%

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK