Ávöxtunarkrafan á uppleið

Bankastjóri Seðlabanka Evrópu, Mario Draghi.
Bankastjóri Seðlabanka Evrópu, Mario Draghi. AFP

Lántökukostnaður ítalska ríkisins hefur hækkað töluvert í morgun en matsfyrirtækið Moody's lækkaði í nótt lánshæfiseinkunn ítalska ríkisins um tvö þrep.

Ávöxtunarkrafa á skuldabréf til tíu ára er nú 6,013% en var 5,897% í gær. Ríkisstjórn Ítalíu er með útboð á skuldabréfum í dag og stendur til að safna 5,25 milljörðum evra í útboðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK