Moody's: Neikvæðar horfur í Þýskalandi

AFP

Matsfyrirtækið Moody's varar við neikvæðum efnahagshorfum í Þýskalandi, Hollandi og Lúxemborg. Slíkt mat fyrirtækisins er fyrsta skref í hugsanlegri lækkun á lánshæfiseinkunn landanna.

Moody's segir að löndin, sem öll eru í efsta þrepi einkunnastigans, séu í hættu á að verða fyrir áhrifum af vanda sem steðjar að evrusvæðinu, m.a. vegna þess að Grikklandi ætli hugsanlega að kasta evrunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK