Tekur stöðu gegn evrunni

mbl.is

Rothschild lá­v­arður hef­ur ákveðið að taka stöðu gegn evr­unni upp á 130 millj­ón­ir punda sam­hliða vax­andi áhyggj­um af því að evru­svæðið eigi eft­ir að liðast í sund­ur.

Stöðutak­an mun fara fram í gegn­um fjár­fest­ing­ar­sjóðinn RIT Capital Partners þar sem Rothschild er stjórn­ar­formaður.

Fram kem­ur á frétta­vef breska dag­blaðsins Daily Tel­egraph að það séu slæm­ar frétt­ir fyr­ir evru­svæðið að Rothschild hafi tekið slíka af­stöðu til evr­unn­ar.

Þá seg­ir að sam­kvæmt heim­ild­um blaðsins sé ákvörðun lá­v­arðar­ins ekki byggð á póli­tískri af­stöðu gagn­vart evr­unni held­ur raun­hæfu mati á gjald­miðli sem standi höll­um fæti.

Frétt Daily Tel­egraph

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK