Enn eykst verðbólga á Spáni

mbl.is

Verðbólga á Spáni mælist nú 2,7%, hún var 2,2% í júlí og þetta er annar mánuðurinn í röð sem hún eykst. Spænska hagstofan segir ástæðuna aðallega vera hækkun á eldsneytisverði.

Fyrr á árinu hægði á vexti verðbólgu í landinu, en hún hefur aukist hratt í sumar. Í júní mældist verðbólgan 1,8% og var 2,2% í síðasta mánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK