Útgerðarfyrirtæki greiða niður lán

Birna Einarsdóttir og samverkamenn í Íslandsbanka.
Birna Einarsdóttir og samverkamenn í Íslandsbanka. mbl.is/Ómar

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru að greiða niður skuld­ir og stærri út­gerðir gera það í meira mæli en þær minni en sé þó gert nokkuð þvert yfir grein­ina.

Þetta kom fram í máli Birnu Ein­ars­dótt­ur, for­stjóri Íslands­banka, á fundi með viðskipta­blaðamönn­um í til­efni þess að bank­inn birti í gær upp­gjör sitt fyr­ir fyrstu sex mánuði árs­ins. Íslands­banki hagnaðist um 11,6 millj­arða króna á tíma­bil­inu, sam­an­borið við 8,1 millj­arð á sama tíma fyr­ir ári. Arðsemi eign fjár nam 17,9%.

Birna seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag að banka­menn fagni því al­mennt þegar lán séu greidd til baka. Það hafi verið nauðsyn­legt að lækka skuld­ir grein­ar­inn­ar, rétt eins og hjá öðrum at­vinnu­veg­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK