Ríkisútgjöld hafa aukist um helming á sjö árum

mbl.is/Hjörtur

Ríkisútgjöld hafa aukist að raunvirði um 47% milli áranna 2006 og fjárlagafrumvarpsins 2013.

Milli áranna 2008 til 2013 nemur sú aukning 6,6%, samkvæmt útreikningum í fréttabréfi Júpíters, sem er í eigu MP banka og rekur verðbréfasjóði.

Þar segir að verkefnið ætti að vera að draga saman seglin frá bólufjárlögum 2006-2008. Ólíklegt er að sá makalausi efnahagsuppgangur sem var framan af fyrsta áratug 21. aldarinnar muni endurtaka sig í fyrirsjánlegri framtíð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK