Vill líka fá að skipta krónum í evrur

Deutsche Bank Millifærði 15 milljarða króna yfir í gjaldeyri á …
Deutsche Bank Millifærði 15 milljarða króna yfir í gjaldeyri á öðrum ársfjórðungi. mbl.is/reuters

Um­svifa­mik­ill inn­lend­ur fjár­fest­ir ætl­ar að fara þess á leit við Seðlabank­ann að fé­lag í hans eigu, sem á krón­ur hér á landi, fái heim­ild til að skipta þeim yfir í evr­ur.

Þetta ætl­ar hann að gera í kjöl­far frétt­ar Morg­un­blaðsins í liðinni viku um að tveir stór­ir er­lend­ir aðilar, þar á meðal Deutsche Bank, hefðu á þessu ári fengið að skipta um 18 millj­örðum króna yfir í gjald­eyri.

Í frétta­skýr­ingu um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að verði beiðninni hafnað hyggst fjár­fest­ir­inn leita rétt­ar síns fyr­ir dóm­stól­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK