Ekki talin þörf á útboði

Ljósleiðari lagður í Grandahverfi á vegum Gagnaveitu Reykjavíkur.
Ljósleiðari lagður í Grandahverfi á vegum Gagnaveitu Reykjavíkur. mbl.is/Ómar

Þrátt fyrir að ekki sé búið að setja Gagnaveitu Reykjavíkur í formlegt söluferli hefur stjórn Orkuveitunnar þegar gengið frá samningi og söluþóknun við fjármálafyrirtækið HF Verðbréf, sem hefur verið ráðgjafi við fjárhagslega endurskipulagningu OR, um að hafa umsjón með fyrirhugaðri sölu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að ekki var talin ástæða til að leita tilboða frá öðrum fjármálafyrirtækjum, á grundvelli útboðs, til að hafa umsjón með söluferlinu.

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lét bóka athugasemd á stjórnarfundi OR í lok ágúst um að æskilegt væri að slíkur umsóknaraðili yrði valinn á grundvelli útboðs eða að minnsta kosti yrði gerð verðkönnun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK