„Ýmsir þingmenn“ studdu slitastjórnir

Þingmenn hlýða á umræður á Alþingi.
Þingmenn hlýða á umræður á Alþingi.

Þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi „ekki verið fylgjandi“ breytingartillögu Alþingis sem laut að tilslökun varðandi útgreiðslu gjaldeyris þrotabúanna sem var laus til ráðstöfunar þegar lögin voru sett í mars sl., þá tóku „ýmsir þingmenn [...] undir“ þessa kröfu frá slitastjórnum.

Þetta segir í svari frá Seðlabankanum, sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag. Þar segir ennfremur, að bankinn mun „taka þann tíma sem þarf til þess að tryggja“ að gerð nauðasamninga ógni ekki stöðugleika.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK