Lækka lánshæfi franska ríkisins

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn franska ríkisins um eitt stig og er það nú Aa1 með neikvæðum horfum. Í janúar lækkaði Standard & Poor's lánshæfiseinkunn franska ríkisins úr AAA í AA+

Þar með er Frakkland ekki lengur með hæstu einkunn hjá tveimur matsfyrirtækjum af þremur.  Fitch er eina fyrirtækið sem hefur ekki lækkað lánshæfi Frakka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK