Uppgjör í krónum afstýrði hættu á efnahagsáfalli

mbl.is

Hagfræðideild Landsbankans telur að ef uppgjör föllnu bankanna fari fram í krónum og gjaldeyrir búanna verði gerður skilaskyldur til Seðlabankans sé hægt að tryggja að útflæði ógni ekki sjálfbærni skuldastöðu þjóðarbúsins.

Í umfjöllun um þetta efni í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag segir, að í svörum frá Seðlabankanum segir að huga þurfi vel að lagalegri áhættu sem gæti fylgt slíkri leið. Telur bankinn að hún yrði tæpast réttlætt nema með tilvísun til neyðarréttar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK