Óvenjuleg yfirtaka

Terry McGuire, einn stofnenda Polaris Venture Partners sem áttu í …
Terry McGuire, einn stofnenda Polaris Venture Partners sem áttu í Íslenskri erfðagreiningu, segir tímasetningu yfirtökunnar óvenjulega. Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Helsta ástæðan fyrir kaupunum á Íslenskri erfðagreiningu var ekki að komast yfir lyfjaleyfi eða verkefni fyrirtækisins, heldur sterka heildarumgjörð kringum fyrirtækið. Þetta segir Terry McGuire, einn af stofnendum Polaris Venture Partners, sem var annað tveggja félaga sem seldu hlut sinn í Íslenskri erfðagreiningu fyrr í dag.

Segir hann óvenjulegt að fyrirtæki sæki í yfirtöku á félögum sem séu komin á stig 2 og 3 í prufunum. Það sem Amgen hafi væntanlega verið að sækja í sé öflug rannsóknarvinna, gagnagrunnurinn og hæfileikaríkir vísindamenn. Mestu máli skipti þar að félagið sé að fá til sín Kára Stefánsson, sem McGuire segir að sé einn virtasti vísindamaður á þessu sviði í dag.

Lesa má greinina í heild hér

Tengdar fréttir:

Amgen kaupir Íslenska erfðagreiningu
Amgen er meðal stærstu líftæknifyrirtækja heims
Kári heldur áfram og engum sagt upp 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK