Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir kom með 209 milljónir króna til landsins í gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans fyrr í mánuðinum.
„Þetta tengist langtímafjárfestingu í uppbyggingu úti á landi,“ segir hann í samtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Hvað þetta sé, komi í ljós þegar framkvæmdum ljúki.