„Ríkisskuldabréf eru í eðli sínu ekki hentugar eignir fyrir lífeyrissjóði,“ segir Arnar Sigurðsson hagfræðingur í spjallþættinum Viðskipti með Sigurði Má.
Ríkisskuldabréf séu oftar en ekki óverðtryggð en skuldbindingar lífeyrissjóða séu verðtryggðar. „Þarna er ákveðinn vandi á ferð,“ segir hann.
Vegna gjaldeyrishafta geta lífeyrissjóðir ekki ávaxtað fjármuni sína erlendis.