Spá 3,5% hagvexti í ár

Framkvæmdir hafa dregist víða saman vegna efnahagsástandsins
Framkvæmdir hafa dregist víða saman vegna efnahagsástandsins AFP

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxturinn verði heldur minni í ár en fyrri spá sjóðsins hljóðaði upp á. Er það einkum evrusvæðið sem ber ábyrgð á því að hagvöxturinn er ekki meiri en raun ber vitni.

AGS spáir því að hagvöxturinn verði 3,5% í ár en í október spáði sjóðurinn því að hagvöxturinn yrði 3,6% ár og 4,1% árið 2014.

Þrátt fyrir að einhver árangur hafi náðst í baráttu evrusvæðisins við að draga úr opinberum skuldum er leiðin að batanum þyrnum stráð og tímafrek. Spáir AGS því að samdrátturinn í ár á evrusvæðinu verði 0,2% en vonir standi til að staðan fari batnandi á svæðinu.sse

Hagvöxtur er hvergi meiri en í Kína í heiminum.
Hagvöxtur er hvergi meiri en í Kína í heiminum. AFP
Margir af lykilmönnum í efnahagskerfi heimsins eru staddir í Davos …
Margir af lykilmönnum í efnahagskerfi heimsins eru staddir í Davos á efnahagsráðstefnu AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK