Moody's segir dóminn jákvæðan

Moody's
Moody's mbl.is/Hjörtur

Mats­fyr­ir­tækið Moo­dy's seg­ir úr­sk­urðinn í Ices­a­ve-mál­inu hafa já­kvæð áhrif á láns­hæf­is­mat Íslands. Í viðtali við Bloom­berg frétta­veit­una seg­ir Kat­hrin Mu­ehl­bronner, sér­fræðing­ur hjá fyr­ir­tæk­inu, að megin­ó­viss­an sé þó eft­ir sem áður gjald­eyr­is­höft­in. Tel­ur Mu­ehl­bronner mik­il­vægt að Ísland stígi var­lega til jarðar við af­nám þeirra. 

Í gær var haft eft­ir sér­fræðingi hjá Stand­ard og Poor's að málið hefði lít­il áhrif vegna þess að gert hefði verið ráð fyr­ir að bú Lands­bank­ans hefði nægj­an­lega fjár­muni til að greiða upp í kröf­ur. 

Efn­isorð: Ices­a­ve Moo­dy's
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK