Hættir eftir 38 ára starf

Gísli Jónatansson
Gísli Jónatansson

Gísli Jónatans­son, kaup­fé­lags­stjóri Kaup­fé­lags Fá­skrúðsfirðinga og fram­kvæmda­stjóri Loðnu­vinnsl­unn­ar hf., læt­ur af störf­um í lok sum­ars eft­ir 38 ára starf sem fram­kvæmda­stjóri fé­lag­anna.

Friðrik Mar Guðmunds­son hef­ur verið ráðinn í hans stað og tek­ur hann við starf­inu 1. sept­em­ber nk.  Friðrik Mar hef­ur unnið við ýmis stjórn­un­ar­störf í gegn­um árin og er nú fram­kvæmda­stjóri Mjólku ehf. og Voga­bæj­ar ehf.  Þar áður var Friðrik Mar fram­kvæmda­stjóri Mat­fugls ehf., Tanga h.f. á Vopnafirði og kaup­fé­lags­stjóri Kaup­fé­lags Stöðfirðinga. 

Þá hef­ur hann setið í stjórn­um ým­issa fyr­ir­tækja, m.a. sem stjórn­ar­formaður Loðnu­vinnsl­unn­ar hf. frá ár­inu 2004.

Friðrik Mar Guðmundsson
Friðrik Mar Guðmunds­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK