Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs batnar

Lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs var í dag breytt úr neikvæðum horfum í …
Lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs var í dag breytt úr neikvæðum horfum í stöðugar. mbl.is/Hjörtur

Mats­fyr­ir­tækið Moo­dy‘s hef­ur í dag breytt horf­un­um á Baa3 láns­hæfis­ein­kunn rík­is­sjóðs Íslands úr nei­kvæðum í stöðugar. Láns­hæfis­ein­kunn­ir rík­is­sjóðs Íslands Baa3/​P-3 fyr­ir lang­tíma- og skamm­tíma­skuld­bind­ing­ar eru áfram óbreytt­ar.Þetta kem­ur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands.

Ákvörðun Moo­dy‘s um að setja horf­urn­ar aft­ur í stöðugar bygg­ir á því dregið hef­ur úr þeirri áhættu sem fylgdi úr­sk­urði EFTA-dóm­stóls­ins í janú­ar. Sá at­b­urður leggst á sveif með öðrum já­kvæðum þátt­um í þró­un­inni á Íslandi síðastliðna 12 mánuði að mati fyr­ir­tæk­is­ins.

Frétt á Seðlabank­an­um má finna hér þar sem álit Moo­dy‘s er einnig að finna.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK