Fitch hækkar lánshæfi Íslands

mbl.is/Hjörtur

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB frá BBB- og staðfest lánshæfismatið BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt. 

Matsfyrirtækið hefur staðfest lánshæfismatið F3 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og hækkað landseinkunnina (e. Country Ceiling) í BBB frá BBB-. Horfur fyrir lánshæfismat á langtímaskuldbindingum eru stöðugar.

Nánar um ákvörðun Fitch.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK