Boeing 787 Dreamliner-þoturnar, sem kyrrsettar voru vegna bilana í febrúar, eru „algjörlega“ öruggar og verða komnar aftur í loftið innan nokkra vikna.
Þetta segir framleiðandi þeirra, Boeing. Fyrirtækið er nú í átaki til að kynna öryggi vélanna fyrir flugfélögum og ferðalöngum.