Skuldir færðar niður um 475 milljarða

Íslandsbanki við Kirkjusand.
Íslandsbanki við Kirkjusand. mbl.is/Ómar

Heildarafskriftir, eftirgjafir og leiðréttingar á lánum til viðskiptavina frá stofnun Íslandsbanka námu 475 milljörðum við árslok 2012.

Þar af eru 103 milljarðar vegna útlána til einstaklinga. Þetta kemur fram í áhættuskýrslu bankans.

Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að um sé að ræða talsverða aukningu milli ára, en í lok árs 2011 hafði bankinn afskrifað eða gefið eftir skuldir fyrir 347 milljarða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka