Hressileg lækkun á olíumarkaði

Bandaríkjadalur er kominn yfir 101 jen
Bandaríkjadalur er kominn yfir 101 jen AFP

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega í dag í kjölfar styrkingar Bandaríkjadals gagnvart japanska jeninu. Hefur Bandaríkjadalur ekki verið hærri gagnvart jeni í fjögur ár.

Verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í júní hefur lækkað um 1,42 Bandaríkjadali í dag og er 103,05 dalir tunnan.

Í New York hefur verð á West Texas Intermediate (WTI) hráolíu lækkað um 1,55 dali og er 94,84 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka