Hressileg lækkun á olíumarkaði

Bandaríkjadalur er kominn yfir 101 jen
Bandaríkjadalur er kominn yfir 101 jen AFP

Heims­markaðsverð á olíu hef­ur lækkað hressi­lega í dag í kjöl­far styrk­ing­ar Banda­ríkja­dals gagn­vart jap­anska jen­inu. Hef­ur Banda­ríkja­dal­ur ekki verið hærri gagn­vart jeni í fjög­ur ár.

Verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu til af­hend­ing­ar í júní hef­ur lækkað um 1,42 Banda­ríkja­dali í dag og er 103,05 dal­ir tunn­an.

Í New York hef­ur verð á West Texas In­ter­media­te (WTI) hrá­ol­íu lækkað um 1,55 dali og er 94,84 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK