Spáir hagvexti á Kýpur árið 2015

AFP

Hagvöxtur ætti aftur að gera vart við sig á Kýpur árið 2015 að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sjóðsins sem birt var síðastliðinn föstudag.

Samkvæmt fréttavefnum Euobserver.com gerir AGS ráð fyrir 1,1% hagvexti á árinu 2015. Hins vegar dragist kýpverska hagkerfið saman um 8,7% í ár og 3,9% á næsta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK