Áfram takmarkanir á gjaldeyrisviðskiptum

Bjarni Benediktsson,
Bjarni Benediktsson, mbl.is/Golli

Ísland kann að þurfa tak­mark­an­ir við ákveðnum teg­und­um fjár­magns­hreyf­inga til fram­búðar, seg­ir nýr fjár­málaráðherra, Bjarni Bene­dikts­son. Alþjóðagjald­eyr­is­sjóður­inn tek­ur und­ir orð Bjarna Bene­dikts­son­ar, sam­kvæmt frétt Bloom­berg.

 Bjarni seg­ir í viðtal­inu að það sé mögu­legt að Ísland þurfi, líkt og fleiri lönd, að viðhalda tak­mörk­un­um á gjald­eyrisviðskipt­um að ein­hverju leyti. Eins að tak­mark­an­ir verði á því hversu mikl­um gjald­eyri ís­lensku bank­arn­ir geti komið upp í er­lend­um starfstöðvum. Að sögn Bjarna er þetta eðli­leg leið í gjald­miðlastýr­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK