Evran „undir eftirliti og á lyfjagjöf“

Olli Rehn, peningamálastjóri ESB.
Olli Rehn, peningamálastjóri ESB. AFP

Hættan á að evrusvæðið liðist í sundur er ekki lengur fyrir hendi. Þetta sagði Olli Rehn, peningamálastjóri Evrópusambandsins, á fundi í dag á vegum hugveitunnar Brussels Business Forum.

Rehn sagði að hættan á því að evrusvæðið liðaðist í sundur hefði horfið. „Evrópusambandið er ekki lengur á bráðadeild þrátt fyrir að sjúklingurinn okkar muni áfram þurfa að vera undir eftirliti og á lyfjagjöf í einhvern tíma enn.“

Fréttavefurinn Euobserver.com segir frá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK