Fólk snýr sér við og tekur myndir

00:00
00:00

Borg­ar­bú­ar og er­lend­ir ferðamenn geta nú ferðast um borg­ina á ný­stár­leg­um far­ar­skjóta en það eru svo­kallaðar Segway-skutl­ur sem fyr­ir­tækið Sway Reykja­vík ger­ir út. Linda Björg Sig­ur­jóns­dótt­ir, einn eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins og fram­kvæmda­stjóri, seg­ir fólk veita þeim mikla at­hygli og ekki sé óal­gengt að það snúi sér við til að taka mynd­ir.

Hún seg­ir að hver sem er geti stýrt far­ar­tækj­un­um sem marg­ir kann­ast mögu­lega við sem far­ar­skjóta hins óborg­an­lega Gob í þátt­un­um Arrested Develop­ment og að Íslend­ing­ar séu ekki síður farn­ir að nýta sér mögu­leik­ann og vin­sælt sé að koma í Segway-ferðir í steggj­un­um og gæsapartý­um.   

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK