Rafræn skilríki metin öruggust

Kortalesari fyrir rafræn skilríki.Myndin er úr safni.
Kortalesari fyrir rafræn skilríki.Myndin er úr safni. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Rafræn skilríki undir Íslandsrót eru öruggasta rafræna auðkenningin sem í boði er á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafafyrirtækisins ADMON þar sem lagt er mat á mismunandi útfærslu á rafrænum auðkennum og sannvottun í rafrænni þjónustu með hliðsjón af STORK QAA matskerfinu.

Samkvæmt matinu eru rafræn skilríki undir Íslandsrót öruggasta rafræna auðkenningin sem í boði er hér á landi og ná ein fullvissustigi 4 samkvæmt STORK QAA matskerfinu.

Skýrsluna í heild má lesa hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK