Frakkar sviptir hæstu einkunn

mbl.is/Hjörtur

Lánshæfiseinkunn Frakklands var lækkuð á föstudag í bókum alþjóðlega matsfyrirtækisins Fitch. Einkunnin var áður sú hæsta sem gefin er eða AAA en er nú AA+ með stöðugum horfum.

Fram kemur á fréttavefnum CNBC.com að ástæðan fyrir lækkuninni sé meðal annars verri gangur í frönsku efnahagslífi, aukið atvinnuleysi, fjárlagahalli franska ríkisins og minnkandi erlend eftirspurn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK