8,5 milljarða evra afgangur

Wolfgang Schauble, fjármálaráðherra Þýskalands.
Wolfgang Schauble, fjármálaráðherra Þýskalands. AFP

Mynd­ar­leg­ur af­gang­ur varð af rekstri þýska rík­is­ins á fyrri helm­ingi þessa árs sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá hag­stofu Þýska­lands sem birt­ar voru í dag.

Fram kem­ur á frétta­vefn­um Eu­obser­ver.com að af­gang­ur­inn nemi 8,5 millj­örðum evra en sterk­ur efna­hags­bati hafi átt sér stað í þýsku efna­hags­lífi und­an­farið í kjöl­far nokk­urra mánaða stöðnun­ar þar á und­an.

Þá jókst hag­vöxt­ur í Þýskalandi um 0,7% á öðrum árs­fjórðungi 2013.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK