Þriðji björgunarpakkinn miklu minni

Mótmælum á Grikklandi beint gegn Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands.
Mótmælum á Grikklandi beint gegn Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands. AFP

Mögu­leg­ur þriðji björg­un­ar­pakki fyr­ir Grikk­land yrði miklu minni en fyrri björg­un­ar­pakk­ar að sögn Wolfgangs Schäu­ble, fjár­málaráðherra Þýska­lands. Um­mæl­in féllu í sam­tali við þýska viðskipta­blaðið Hand­els­blatt í dag.

Spurður að því hvaðan hvernig nýr björg­un­ar­pakki yrði fjár­magnaður sagði ráðherr­ann að það hefði ekki verið ákveðið. Hann lagði hins veg­ar áherslu á að björg­un­ar­sjóður evru­svæðis­ins væri „langt frá því að vera tóm­ur.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK