Nokia hækkar um 45%

Höfuðstöðvar Nokia,
Höfuðstöðvar Nokia, AFP

Verð hlutabréfa í finnska tæknifyrirtækinu Nokia hefur hækkað um 45% í kauphöllinni í Helsinki í morgun eftir að tilkynnt var að fyrirtækið hefði selt farsímadeild sína til Microsoft.

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft keypti farsímahluta Nokia á 5,44 milljarða evra, sem svarar til 865 milljarða íslenskra króna.

Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,3 evrur á hlut.

Tilkynning Nokia um söluna

Frétt mbl.is um söluna

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK