Hrávörur lækkað um fjórðung á einu ári

Maís hefur lækkað um tæplega 30% á síðasta ári.
Maís hefur lækkað um tæplega 30% á síðasta ári. AFP

Mikil verðlækkun hefur verið á hrávörumarkaði matvæla síðasta árið. Verð á maís, fóðurhveiti, mylluhveiti, repju, kaffi og sykri hefur lækkað um 15 til 30% á síðasta ári.Maís hefur lækkað um 29,8% frá því í september í fyrra, fóðurhveiti hefur lækkað um 26,8%, mylluhveiti um 26,7% og repja um 24,9% á sama tíma. Í síðasta mánuði lækkaði kaffi um 7,8% en kakó hækkaði um 7,4%. Mjólkurduft hækkaði mest í mánuðinum, eða um 19,6%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK