Holland komið út úr samdrætti

AFP

Sam­drátt­ar­skeiðinu er lokið í hol­lensku efna­hags­lífi sam­kvæmt nýj­um töl­um um lands­fram­leiðslu þar í landi. Mæld­ist hag­vöxt­ur­inn 0,1% á þriðja árs­fjórðungi sam­kvæmt töl­um Hag­stofu Hol­lands.

Aft­ur á móti er sam­drátt­ur­inn 0,6% á milli ára. Á öðrum árs­fjórðungi mæld­ist sam­drátt­ur­inn 0,1% í Hollandi og var það fjórði árs­fjórðung­ur­inn í röð þar sem sam­drátt­ur ríkti í hol­lensku efna­hags­lífi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK