Telja að Ísland vilji ekki enda sem Argentína

Flestir forsvarsmanna þeirra vogunarsjóða sem eiga kröfur á íslensku bankana telja að útgreiðslur frá Kaupþingi og Glitni muni hefjast á tímabilinu 2014 til 2019.

Þetta er meðal þess sem kemur fram hjá Bloomberg News í dag en þar er rætt við fjölda forsvarsmanna sjóðanna.

Flestir líta á fréttir af því að seðlabankinn muni krefjast 75% afskrifta af krónueignum bankanna sem fyrsta boð bankans. Ísland getur ekki viljað enda í svipaðri stöðu og Argentína, er haft eftir einum þeirra í umfjöllun Bloomberg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK