Skerðingin kemur niður á röngum stað

Einar Stefánsson, prófessor, segir fyrirhugaðan niðurskurð á Tækniþróunarsjóði koma niður á verkefnum sem skili bestum árangri fyrir þjóðfélagið. Verkefni sem séu metin eftir þeim árangri sem þau sýni fram á að ná sæki styrki í svokallaða samkeppnissjóði þar sem mest verði skorið niður.

Einar sem er prófessor í augnlækningum hefur komið fyrirtækjum á borð við Risk ehf., Oculis ehf. og Oxymap ehf. á laggirnar og þekkir því vel til nýsköpunar og stofnun sprotafyrirtækja sem byggja á vísindalegum grunni. Hann bendir á að 75% af vexti í Bandaríkjunum frá stríðslokum sé drifinn af nýsköpun.

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir 22% lækkun á Tækniþróunarsjóði. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK