Uppbygging í 38 milljóna héraði

Han Hongqi og Haukur Harðarson, stjórnarformaður Orka Energy, undirrituðu í …
Han Hongqi og Haukur Harðarson, stjórnarformaður Orka Energy, undirrituðu í gær samstarfssamning um jarðhitaverkefni í Kína. mbl.is/Rósa Braga

Orka Energy (OE) skrifaði í gær undir samning um uppbyggingu jarðhitakerfis til húshitunar í Sianyang-héraði í Kína.

„Þetta er 38 milljóna manna hérað og stærsta borgin telur um sex milljónir. Núna höldum við áfram uppbyggingu, meðal annars með því að fara inn á ný jarðhitasvæði. Samhliða erum við að skoða arðsemi af nokkrum öðrum verkefnum,“ segir Eiríkur Bragason, framkvæmdastjóri OE, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK